Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. nóvember 2016 12:17 Luka Modric varð Evrópumeistari með Real Madrid í maí. vísir/getty Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Búið er að tilkynna hópinn hjá króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson tilkynnti íslenska hópinn en allt um það má finna hér. Króatíska liðið er í 16. sæti heimslista FIFA, fimm sætum fyrir ofan Ísland, en það er gríðarlega vel mannað og þá sérstaklega á miðsvæðinu. Fá lið geta stillt upp jafnsterkri miðju og það króatíska. Luka Modric og Matteo Kovacic, leikmenn Real Madrid, eru báðir í hópnum sem og Spánarmeistarinn Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona. Þá er Mario Mandzukic, framherji Juventus, í hópnum sem og önnur þekkt nöfn á borð við Domagoj Vida, miðvörð, og markvörðinn Danijel Subasic sem leikur með Monaco í Frakklandi. Ísland og Króatía eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig hvort lið en það lið sem vinnur leikinn verður á toppnum fram yfir áramót þar til kemur að næstu landsleikjum í undankeppninni í mars.Izbornik Ante Čačić odabrao je igrače za utakmice protiv Islanda i Sjeverne Irske. #BudiPonosan https://t.co/1wzgg65Ts3 pic.twitter.com/DFzlxseYrU— HNS | CFF (@HNS_CFF) November 4, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10 A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20 Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15 Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Góð aðstaða í boði Errea Íslenska landsliðið mun aðallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu. 4. nóvember 2016 11:10
A-landsliðið aldrei spilað fleiri leiki Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er þegar búið að setja met yfir leikjafjölda á einu ári. 4. nóvember 2016 11:20
Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Íslenska fótboltalandsliðið verður án sinna tveggja helstu markaskorara þegar það mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 11:15
Sjáðu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik. 4. nóvember 2016 13:00
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. 4. nóvember 2016 12:01