Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour