Vivian leikur þýska konu í íslenskri hrollvekju Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2016 16:30 Vivian Ólafsdóttir. Nú er tökum að ljúka á íslensku hrollvekjunni Mara. Mara hefur verið í tökum í rúmt ár, en myndin er tekin upp á Vesturlandi og í Bandaríkjunum og verður hún gefin út á alþjóðlegum markaði á næsta ári. Mara fjallar í stuttu máli um par sem flytur frá Bandaríkjunum til Íslands til að opna gistiheimili úti í íslensku sveitinni. Þau kaupa gamalt hús og komast fljótt að því að það er ekki allt með felldu þegar þau finna djúpa holu í kjallaranum, en þar undir býr forn vættur sem aðeins hefur heyrst um í þjóðsögum. Stuttu eftir það fara stórfurðulegir hlutir að gerast. Leikstjóri myndarinnar er Elvar Gunnarsson, en með aðalhlutverk fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Einnig koma aðrir íslenskir stórleikarar við sögu, s.s. Halldóra Geirharðsdóttir, Halldór Gylfason, Þór Túliníus, Björn Jörundur og Darren Foreman. Hér að neðan má sjá viðtal sem tekið var við Vivian Ólafsdóttir leikkona sem fer með hlutverk Miru í myndinni Mara. Mira er þýsk og starfar sem barnasálfræðingur. Hún kynnist Pétri, leikinn af Gunnari Kristinssyni, í Bandaríkjunum og þau ákveða að flytja út í íslensku sveitina og opna þar gistiheimili. Videoblogg Möru - Vivian Ólafs from 23 Frames on Vimeo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú er tökum að ljúka á íslensku hrollvekjunni Mara. Mara hefur verið í tökum í rúmt ár, en myndin er tekin upp á Vesturlandi og í Bandaríkjunum og verður hún gefin út á alþjóðlegum markaði á næsta ári. Mara fjallar í stuttu máli um par sem flytur frá Bandaríkjunum til Íslands til að opna gistiheimili úti í íslensku sveitinni. Þau kaupa gamalt hús og komast fljótt að því að það er ekki allt með felldu þegar þau finna djúpa holu í kjallaranum, en þar undir býr forn vættur sem aðeins hefur heyrst um í þjóðsögum. Stuttu eftir það fara stórfurðulegir hlutir að gerast. Leikstjóri myndarinnar er Elvar Gunnarsson, en með aðalhlutverk fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Einnig koma aðrir íslenskir stórleikarar við sögu, s.s. Halldóra Geirharðsdóttir, Halldór Gylfason, Þór Túliníus, Björn Jörundur og Darren Foreman. Hér að neðan má sjá viðtal sem tekið var við Vivian Ólafsdóttir leikkona sem fer með hlutverk Miru í myndinni Mara. Mira er þýsk og starfar sem barnasálfræðingur. Hún kynnist Pétri, leikinn af Gunnari Kristinssyni, í Bandaríkjunum og þau ákveða að flytja út í íslensku sveitina og opna þar gistiheimili. Videoblogg Möru - Vivian Ólafs from 23 Frames on Vimeo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein