Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 12:36 Joachim Löw var hress og kátur á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti