Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2016 19:00 Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Vísir/AFP Búið er að rífa niður síðasta skýlið í flóttamannabúðunum sem ganga undir nafninu Frumskógurinn í Frakklandi. Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Rúmlega sjö þúsund flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. Um 1.500 börn undir lögaldri halda þó enn til í sérstökum gámum á svæðinu en Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þau verði færð um set, eins og aðrir íbúar búðanna, fljótlega. Samkvæmt BBC segjast góðgerðasamtök hafa útvegað börnunum mat og drykk þar sem stuðningur yfirvalda sé ekki nægjanlegur. Yfirvöld Frakklands og Bretlands eiga nú í deilum um hvert farið verði með börnin. Fólkið sem hélt til í Frumskóginum í Calais í Frakklandi var á leið til Bretlands og komst ekki lengra. Þá hafa sambærilegar, en mun smærri, búðir hafa sprottið upp í París á síðustu dögum en Hollande hefur heitið því að þær verði einnig rifnar niður. Flóttamenn Tengdar fréttir Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Búið er að rífa niður síðasta skýlið í flóttamannabúðunum sem ganga undir nafninu Frumskógurinn í Frakklandi. Einungis á eftir að ryðja braki og rusli á brott og verður niðurrifi búðanna þá lokið. Rúmlega sjö þúsund flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. Um 1.500 börn undir lögaldri halda þó enn til í sérstökum gámum á svæðinu en Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þau verði færð um set, eins og aðrir íbúar búðanna, fljótlega. Samkvæmt BBC segjast góðgerðasamtök hafa útvegað börnunum mat og drykk þar sem stuðningur yfirvalda sé ekki nægjanlegur. Yfirvöld Frakklands og Bretlands eiga nú í deilum um hvert farið verði með börnin. Fólkið sem hélt til í Frumskóginum í Calais í Frakklandi var á leið til Bretlands og komst ekki lengra. Þá hafa sambærilegar, en mun smærri, búðir hafa sprottið upp í París á síðustu dögum en Hollande hefur heitið því að þær verði einnig rifnar niður.
Flóttamenn Tengdar fréttir Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27
Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Á sjötta þúsund manns flutt í aðrar flóttamannabúðir. 27. október 2016 08:04