Victoria Beckham hannar fyrir Target Ritstjórn skrifar 20. október 2016 09:00 Victoria Beckham er ansi fjölhæf. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í nótt að hún muni fara í samstarf við bandarísku verslunarkeðjuna Target. Hún bætist í hóp hönnuða sem hafa hannað litlar fatalínur fyrir keðjuna en það hefur ávallt slegið í gegn hjá viðskiptavinunum. Samkvæmt tilkynningu Victoriu mun línan lenda í búðuð í apríl á næsta ári. Þar segir einnig að fatalínan sé innblásin af nýjustu vorlínu hennar sem hún sýndi í New York í september. Þannig fá aðdáendur að komast aðeins nær lúxus lífstíl hennar án þess að þurfa að borga fyrir það annan handlegginn. So excited to announce my new limited edition collaboration with @Target! Inspired by my VVB collection, coming April 2017 x vb #VBxTarget Thank you @bof A photo posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Oct 19, 2016 at 9:50pm PDT Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í nótt að hún muni fara í samstarf við bandarísku verslunarkeðjuna Target. Hún bætist í hóp hönnuða sem hafa hannað litlar fatalínur fyrir keðjuna en það hefur ávallt slegið í gegn hjá viðskiptavinunum. Samkvæmt tilkynningu Victoriu mun línan lenda í búðuð í apríl á næsta ári. Þar segir einnig að fatalínan sé innblásin af nýjustu vorlínu hennar sem hún sýndi í New York í september. Þannig fá aðdáendur að komast aðeins nær lúxus lífstíl hennar án þess að þurfa að borga fyrir það annan handlegginn. So excited to announce my new limited edition collaboration with @Target! Inspired by my VVB collection, coming April 2017 x vb #VBxTarget Thank you @bof A photo posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Oct 19, 2016 at 9:50pm PDT
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour