Ófærð hlaut Prix Europa verðlaunin í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 19:16 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Íslenska þáttaröðin Ófærð vann til Prix Europa verðlauna í dag en þau voru afhent í Berlín. Í tilkynningu frá Rvk Studios segir að Ófærð hafi hlotið verðlaun í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Sænsk-danska þáttaröðin Brúin hefur áður hlotið verðlaunin í sama flokki. „Alls 25 þáttaraðir voru tilnefndar til verðlaunanna og eru aðstandendur Ófærðar að vonum stoltir af heiðrinum enda um ein stærstu sjónvarpsverðlaun Evrópu. Prix Europa eru verðlaun EBU og Evrópusambandsins. Ófærð var m.a. tekin á Siglufirði á síðasta ári og skartaði Ólafi Darra Ólafssyni, Ilmi Kristjánsdóttur og Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverkum. Hún er byggð á hugmynd Baltasars Kormáks en handritið var skrifað af þeim Sigurjóni Kjartanssyni og Clive Bradley. Framleiðendur eru Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson hjá RVK Studios,“ segir í tilkynningunni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Íslenska þáttaröðin Ófærð vann til Prix Europa verðlauna í dag en þau voru afhent í Berlín. Í tilkynningu frá Rvk Studios segir að Ófærð hafi hlotið verðlaun í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Sænsk-danska þáttaröðin Brúin hefur áður hlotið verðlaunin í sama flokki. „Alls 25 þáttaraðir voru tilnefndar til verðlaunanna og eru aðstandendur Ófærðar að vonum stoltir af heiðrinum enda um ein stærstu sjónvarpsverðlaun Evrópu. Prix Europa eru verðlaun EBU og Evrópusambandsins. Ófærð var m.a. tekin á Siglufirði á síðasta ári og skartaði Ólafi Darra Ólafssyni, Ilmi Kristjánsdóttur og Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverkum. Hún er byggð á hugmynd Baltasars Kormáks en handritið var skrifað af þeim Sigurjóni Kjartanssyni og Clive Bradley. Framleiðendur eru Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson hjá RVK Studios,“ segir í tilkynningunni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira