Lewis Hamilton vann í Texas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2016 20:39 Lewis Hamilton vann örugglega í Austin, Texas í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hamilton náði í 25 stig í dag, og tókst að minnka forystu Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Baráttan harðnar þegar þrjár keppnir eru eftir. Ræsingarnar hafa valdið Hamilton vandræðum það sem af er tímabilinu. Í dag varð breyting þar á, Rosberg hins vegar missti Ricciardo fram úr sér á leiðinni út úr fyrstu beygju. Valtteri Bottas á Williams og Nico Hulkenberg á Force India komu inn á þjónustusvæði í lok fyrsta hrings. Bottas var með sprungið dekk en Hulkenberg kom inn til að hætta keppni. Ricciardo og Raikkonen komu inn á níunda hring til að skipta ofur-mjúku dekkjunum undan fyrir mjúk dekk. Mercedes brást við og tók sína menn inn í kjölfarið og þeir settu hörð dekk undir bíl Rosberg. Hamilton tók hins vegar annan gang af mjúkum dekkjum undir á 12. hring.Kimi Raikkonen leið fyrir mistök þjónustuliðsins í dag.Vísir/GettyVerstappen gerði svakaleg mistök á 28. hring þegar hann tók þjónustuhlé. Red Bull liðið var ekki búið að kalla Verstappen inn og þess vegna var enginn reiðubúinn að taka á móti unga ökumanninum. Bíll Verstappen gaf sig svo á 30. hring og hann reyndi að rúlla inn á þjónustusvæðið en komst ekki nema hálfa leið og stafrænn öryggisbíll var virkjaður. Hamilton og Rsoberg tóku sín síðustu þjónustuhlé undir stafræna öryggisbílnum. Baráttan harðnaði ekkert á milli Rosberg og Hamilton enda Hamilton í kringum 9 sekúndum æa undan og hélt því forskoti bara við það sem eftir lifði keppni. Raikkonen kom inn á þjónustusvæðið á 39. hring og fór af stað þegar honum var gefið grænt ljós. Þá var eitt dekk enn laust. Raikkonen gat ekki annað en lagt bílnum og hætt keppni. Felipe Massa og Fernando Alonso lentu í samstuði. Massa þurfti í kjölfarið að takaþjónustuhlé á næst síðasta hring keppninnar til að taka lekandi dekk undan Williams bílnum. Rosberg sótti aðeins á Hamilton á loka hringjum keppninnar en það dugði ekki til og Hamilton kom fyrstur í mark.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15 Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hamilton náði í 25 stig í dag, og tókst að minnka forystu Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Baráttan harðnar þegar þrjár keppnir eru eftir. Ræsingarnar hafa valdið Hamilton vandræðum það sem af er tímabilinu. Í dag varð breyting þar á, Rosberg hins vegar missti Ricciardo fram úr sér á leiðinni út úr fyrstu beygju. Valtteri Bottas á Williams og Nico Hulkenberg á Force India komu inn á þjónustusvæði í lok fyrsta hrings. Bottas var með sprungið dekk en Hulkenberg kom inn til að hætta keppni. Ricciardo og Raikkonen komu inn á níunda hring til að skipta ofur-mjúku dekkjunum undan fyrir mjúk dekk. Mercedes brást við og tók sína menn inn í kjölfarið og þeir settu hörð dekk undir bíl Rosberg. Hamilton tók hins vegar annan gang af mjúkum dekkjum undir á 12. hring.Kimi Raikkonen leið fyrir mistök þjónustuliðsins í dag.Vísir/GettyVerstappen gerði svakaleg mistök á 28. hring þegar hann tók þjónustuhlé. Red Bull liðið var ekki búið að kalla Verstappen inn og þess vegna var enginn reiðubúinn að taka á móti unga ökumanninum. Bíll Verstappen gaf sig svo á 30. hring og hann reyndi að rúlla inn á þjónustusvæðið en komst ekki nema hálfa leið og stafrænn öryggisbíll var virkjaður. Hamilton og Rsoberg tóku sín síðustu þjónustuhlé undir stafræna öryggisbílnum. Baráttan harðnaði ekkert á milli Rosberg og Hamilton enda Hamilton í kringum 9 sekúndum æa undan og hélt því forskoti bara við það sem eftir lifði keppni. Raikkonen kom inn á þjónustusvæðið á 39. hring og fór af stað þegar honum var gefið grænt ljós. Þá var eitt dekk enn laust. Raikkonen gat ekki annað en lagt bílnum og hætt keppni. Felipe Massa og Fernando Alonso lentu í samstuði. Massa þurfti í kjölfarið að takaþjónustuhlé á næst síðasta hring keppninnar til að taka lekandi dekk undan Williams bílnum. Rosberg sótti aðeins á Hamilton á loka hringjum keppninnar en það dugði ekki til og Hamilton kom fyrstur í mark.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15 Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 21. október 2016 21:15
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00
Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18. október 2016 22:30
Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04