Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour