Söngvari Dead or Alive er látinn Anton Egilsson skrifar 24. október 2016 20:00 Breski söngvarinn Pete Burns er allur. Vísir/Getty Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016 Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016
Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira