Tom Cruise kitlar aðdáendur með tali um Top Gun 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2016 21:30 Cruise við tökur á Top Gun. Vísir/Getty Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30
Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00
Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00