Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour