Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour