Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 25. október 2016 16:30 Millie er algjör töffari á forsíðu Interview. Mynd/Skjáskot Frægðarsól ungu leikkonunnar Millie Bobby Brown skín skært þessa dagana. Hún leikur í vinsælli þáttarröð, Stranger Things, og hún prýðir nú sína aðra forsíðu á tískutímariti á einum mánuði. Þetta skiptið er það forsíða Interview. Í forsíðuþættinum er Millie eins og rokkstjarna. Hún klæðist flíkum frá Louis Vuitton, Gucci, Coach og fleiri merkjum. Það er nóg af hárgeli, göddum, leðri og gallajökkum. Besta vinkona Millie, dansarinn Maddie Ziegler, tók viðtalið við hana. Það er greinilegt að þær skemmti sér vel saman þar sem viðtalið er sett upp eins og venjulegt vinkonuspjall. Það er til gamans að geta að Maddie er einnig rísandi stjarna þrátt fyrir ungan aldur. Hún var í raunveruleikaþáttunum Dance Moms sem og hún hefur leikið í nokkrum tónlistarmyndböndum hjá söngkonunni Sia. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour
Frægðarsól ungu leikkonunnar Millie Bobby Brown skín skært þessa dagana. Hún leikur í vinsælli þáttarröð, Stranger Things, og hún prýðir nú sína aðra forsíðu á tískutímariti á einum mánuði. Þetta skiptið er það forsíða Interview. Í forsíðuþættinum er Millie eins og rokkstjarna. Hún klæðist flíkum frá Louis Vuitton, Gucci, Coach og fleiri merkjum. Það er nóg af hárgeli, göddum, leðri og gallajökkum. Besta vinkona Millie, dansarinn Maddie Ziegler, tók viðtalið við hana. Það er greinilegt að þær skemmti sér vel saman þar sem viðtalið er sett upp eins og venjulegt vinkonuspjall. Það er til gamans að geta að Maddie er einnig rísandi stjarna þrátt fyrir ungan aldur. Hún var í raunveruleikaþáttunum Dance Moms sem og hún hefur leikið í nokkrum tónlistarmyndböndum hjá söngkonunni Sia.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour