Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd 25. október 2016 20:45 O'Connell lék stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Skins. Myndir/Getty Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen. Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour
Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen.
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour