Víxla frumsýningardögum á The Incredibles 2 og Toy Story 4 Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2016 20:36 The Incredibles 2 og Toy Story 4 eru á leið í bíó. Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið. Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið.
Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira