Stefnt að endurgerð Rambo Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 09:58 Rambo í Rambo: First Blood Part II. Unnið er að því að endurræsa kvikmyndaseríuna um hetjuna Rambo, án aðkomu Sylvester Stallone. Framleiðslufyrirtækið Nu Image/Millenium Films er sagt vera að leita að ungum leikara fyrir hlutverk stríðshetju sem hyggur á hefndir. Verkefnið ber nafnið Rambo: New Blood og verður henni leikstýrt af Ariel Vromen. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter verður hinn nýi Rambo líkari ofurnjósnaranum breska James Bond, en eins manns hernum John Rambo úr gömlu myndunum. Frekari upplýsingar um söguþráð myndarinnar liggja ekki fyrir.Rambo: First Blood kom út árið 1982 og skartaði Silvester Stallone í aðalhlutverki þar sem hann lék John Rambo. Sá var nýkominn heim til Bandaríkjanna eftir Víetnamstríðið og komst upp á kant við lögin í smábæ í Bandaríkjunum.Rambo: First Blood Part II kom út árið 1985. Þar náði John Rambo fram hefndum gegn fyrrum óvinum sínum í Víetnam og Rússum. Fyrri myndin fjallaði að miklu leyti um vandræði fyrrum hermanna í Víetnam þegar þeir sneru aftur heim en sú síðari var hasarmynd í gegn. First Blood Part II sló í gegn í kvikmyndahúsum og gerði Rambo að heimsþekktum karakter.Rambo III, sem kom út árið 1988 gekk ekki jafn vel meðal áhorfenda. Rambo var í dvala í tuttugu ár eða þangað til Sylvester Stallone endurvakti hann árið 2008 með myndinni Rambo. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Unnið er að því að endurræsa kvikmyndaseríuna um hetjuna Rambo, án aðkomu Sylvester Stallone. Framleiðslufyrirtækið Nu Image/Millenium Films er sagt vera að leita að ungum leikara fyrir hlutverk stríðshetju sem hyggur á hefndir. Verkefnið ber nafnið Rambo: New Blood og verður henni leikstýrt af Ariel Vromen. Samkvæmt heimildum Hollywood Reporter verður hinn nýi Rambo líkari ofurnjósnaranum breska James Bond, en eins manns hernum John Rambo úr gömlu myndunum. Frekari upplýsingar um söguþráð myndarinnar liggja ekki fyrir.Rambo: First Blood kom út árið 1982 og skartaði Silvester Stallone í aðalhlutverki þar sem hann lék John Rambo. Sá var nýkominn heim til Bandaríkjanna eftir Víetnamstríðið og komst upp á kant við lögin í smábæ í Bandaríkjunum.Rambo: First Blood Part II kom út árið 1985. Þar náði John Rambo fram hefndum gegn fyrrum óvinum sínum í Víetnam og Rússum. Fyrri myndin fjallaði að miklu leyti um vandræði fyrrum hermanna í Víetnam þegar þeir sneru aftur heim en sú síðari var hasarmynd í gegn. First Blood Part II sló í gegn í kvikmyndahúsum og gerði Rambo að heimsþekktum karakter.Rambo III, sem kom út árið 1988 gekk ekki jafn vel meðal áhorfenda. Rambo var í dvala í tuttugu ár eða þangað til Sylvester Stallone endurvakti hann árið 2008 með myndinni Rambo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira