Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 23:15 Skemmtileg umræða á Twitter. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira