Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Ritstjórn skrifar 10. október 2016 14:30 Kendall hefur náð miklum vinsældum í gegnum Instagram og nú ætlar hún að leyfa öðrum að fá tækifæri til þess sama. Mynd/Love Magazine Tímaritið Love Magazine og fyrirsætan Kendall Jenner hafa sett af stað keppni þar sem leitað er af nýjum ofurfyrirsætum á Instagram. Sú sem verður valin mun prýða forsíðu blaðsins í myndaþætti sem verður skotinn af Jenner. Allar konur á aldrinum 18 til 35 ára geta tekið þátt einfaldlega með því að merkja #LOVEME17 við myndirnar sínar á Instagram. Það hefur verið vinsælt hjá fyrirsætuskrifstofum og tímaritum að leita af nýjum andlitum á samfélagsmiðlinum en nú ætlar Kendall og Love að taka það upp á nýtt plan. Kendall getur þakkað Instagram fyrir vinsældir sínar en hún er með 67 milljónir fylgjenda á miðlinum. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tímaritið Love Magazine og fyrirsætan Kendall Jenner hafa sett af stað keppni þar sem leitað er af nýjum ofurfyrirsætum á Instagram. Sú sem verður valin mun prýða forsíðu blaðsins í myndaþætti sem verður skotinn af Jenner. Allar konur á aldrinum 18 til 35 ára geta tekið þátt einfaldlega með því að merkja #LOVEME17 við myndirnar sínar á Instagram. Það hefur verið vinsælt hjá fyrirsætuskrifstofum og tímaritum að leita af nýjum andlitum á samfélagsmiðlinum en nú ætlar Kendall og Love að taka það upp á nýtt plan. Kendall getur þakkað Instagram fyrir vinsældir sínar en hún er með 67 milljónir fylgjenda á miðlinum.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour