Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour