BL innkallar 8 Renault Kadjar Finnur Thorlacius skrifar 11. október 2016 14:10 Renault Kadjar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti. Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti.
Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent