Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítið ringlaður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 10:30 Wayne Rooney kom inn af bekknum í gær. vísir/getty Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30