Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour