Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour