Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2016 15:30 Færeyingurinn með flott lag. HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna. Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna.
Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira