Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn