Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 14. október 2016 14:30 Forsíðan var skotin af Mert og Marcus. Mynd/Skjáskot Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour