Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour