GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 11:30 Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira