Nýtt myndband: Rappplata um matvæli sem grundvöll slökunar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2016 14:30 Flott plata hér á ferð frá Cheddy Carter. Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify. Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify.
Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira