Flugvél Fenerbache flaug á fugl á leið til Manchester Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 15:00 Rúðan á flugvélinni var í slæmu ástandi eftir fuglinn. mynd/fenerbache Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016 Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016
Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira