Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Ritstjórn skrifar 19. október 2016 20:00 Orlando hefur alltaf verið dökkhærður. Myndir/Getty Leikarinn Orlando Bloom hefur litað sig ljóshærðan. Talið er að hann hafi litað hárið sitt fyrir hlutverk í kvikmyndinni Tour De Force sem hann er að taka upp um þessar mundir. Ljósa hárið fer leikaranum vel enda er alltaf gaman að breyta til, sérstaklega þegar það kemur að hárgreiðslum. Kærasta Bloom, Katy Perry, er óhrædd við að skipta um hárliti en hún hefur verið með grænt og blátt hár í gegnum tíðina sem og bleikt. Leikarinn hefur litað sig alveg ljóshærðann. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Leikarinn Orlando Bloom hefur litað sig ljóshærðan. Talið er að hann hafi litað hárið sitt fyrir hlutverk í kvikmyndinni Tour De Force sem hann er að taka upp um þessar mundir. Ljósa hárið fer leikaranum vel enda er alltaf gaman að breyta til, sérstaklega þegar það kemur að hárgreiðslum. Kærasta Bloom, Katy Perry, er óhrædd við að skipta um hárliti en hún hefur verið með grænt og blátt hár í gegnum tíðina sem og bleikt. Leikarinn hefur litað sig alveg ljóshærðann.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour