Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour