Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Ritstjórn skrifar 3. október 2016 11:00 Myndir/Björg Vigfúsdóttir Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour