CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 20:45 Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP. Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP.
Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira