Jón Daði: Við erum aldrei saddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2016 10:30 Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn