Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2016 13:38 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17
Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30
Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39