Rihanna er komin með dredda Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:30 Ef það er einhver sem getur verið með dredda, þá er það Rihanna. Mynd/Instagram Skjáskot Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour
Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour