Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour