Alfreð: Leikskipulagið heppnaðist 100% Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:26 Alfreð fagnar marki sínu. vísir/andri marinó Alfreð Finnbogason skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum undankeppni HM. „Það gleður mig mikið sem framherji að skora í hverjum leik og líka þegar við vinnum alla leiki. Það tvöfaldur bónus. Ég er mjög sáttur,“ sagði Alfreð eftir leikinn í kvöld. „Allt sem við töluðum um gekk upp. Við náðum að setja pressu á þá snemma. Vorum í andlitinu á þeim allan tíman og við vissum að það er eitthvað sem þeir þola illa. „Þeir voru byrjaði að kvarta undan veðrinu fyrir leik. Við vissum að ef við myndum spila svona eins og við gerðum að þá myndum við vinna leikinn. Það er ekki oft í fótbolta að leikskipulagði heppnist 100% en það var svoleiðis í dag,“ sagði Alfreð. Íslenska liðið lék frábærlega í kvöld en var liðið að senda sterk skilaboð til keppinautanna í riðlinum með sigrinum? „Þetta eru gríðarlega sterk skilaboð. Við erum á toppnum með Króatíu. Við erum að gera okkar og tökum þetta skref fyrir skref. „Við töluðum um það fyrir þessa leiki að fjögur til sex stig væri mjög gott. Við fórum erfiðu leiðina á móti Finnlandi og í kvöld tókum við þetta á liðsheildinni og hlupum yfir þá fannst mér.“ Aron Einar Gunnarsson tók út leikbann í kvöld en öfugt við síðustu skipti sem Aron hefur vantað virtist liðið ekki sakna fyrirliðans í kvöld. „Við vitum öll hve mikilvægur Aron er í okkar spili og það er frábært að sjá það núna að breiddin er góð í liðinu. Það gerir samkeppnina meiri og liðið betra,“ sagði Alfreð sem vildi varla rifja upp færin sem hann nýtti ekki í leiknum en hann hefð hæglega getað skorað þrennu í leiknum. „Það var sofandaháttur hjá mér. Boltinn var aðeins fastur undir mér í seinna færinu og ég var kannski ekki alveg í toppstandi þarna í byrjun seinni hálfleiks. Auðvitað vil ég skora úr öllum færum en svo gott er lífið ekki,“ sagði Alfreð að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Erum ekkert saddir þótt við höfum farið á EM Jóhann Berg Guðmundsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland lagði Tyrkland að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018. 9. október 2016 21:00 Gylfi: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson átti að vanda góðan leik á miðjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú með nýjan samherja á miðri miðjunni. 9. október 2016 21:06 Heimir Hallgríms: Ákváðum að byrja leikinn eins og við værum í uppbótartímanum gegn Finnlandi Ákefð, dugnaður og vilji frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu skiluðu sigrinum gegn Tyrkjum. 9. október 2016 22:00 Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45 Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Úkraína lagði Kósóvó | Sjáðu mörkin Úkraína lagði Kósóvó 3-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. 9. október 2016 21:41 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02 Theodór Elmar: Fékk gæsahúð þegar ég sá boltann í netinu Theódór Elmar var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrkjum í kvöld en hann sagðist ætla að eiga orð við dómaraparið um að fá fyrsta markið skráð á hann. 9. október 2016 21:43 Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor. 9. október 2016 21:44 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuðu að krökkunum yrði ekki kalt Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn. 9. október 2016 18:53 Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum undankeppni HM. „Það gleður mig mikið sem framherji að skora í hverjum leik og líka þegar við vinnum alla leiki. Það tvöfaldur bónus. Ég er mjög sáttur,“ sagði Alfreð eftir leikinn í kvöld. „Allt sem við töluðum um gekk upp. Við náðum að setja pressu á þá snemma. Vorum í andlitinu á þeim allan tíman og við vissum að það er eitthvað sem þeir þola illa. „Þeir voru byrjaði að kvarta undan veðrinu fyrir leik. Við vissum að ef við myndum spila svona eins og við gerðum að þá myndum við vinna leikinn. Það er ekki oft í fótbolta að leikskipulagði heppnist 100% en það var svoleiðis í dag,“ sagði Alfreð. Íslenska liðið lék frábærlega í kvöld en var liðið að senda sterk skilaboð til keppinautanna í riðlinum með sigrinum? „Þetta eru gríðarlega sterk skilaboð. Við erum á toppnum með Króatíu. Við erum að gera okkar og tökum þetta skref fyrir skref. „Við töluðum um það fyrir þessa leiki að fjögur til sex stig væri mjög gott. Við fórum erfiðu leiðina á móti Finnlandi og í kvöld tókum við þetta á liðsheildinni og hlupum yfir þá fannst mér.“ Aron Einar Gunnarsson tók út leikbann í kvöld en öfugt við síðustu skipti sem Aron hefur vantað virtist liðið ekki sakna fyrirliðans í kvöld. „Við vitum öll hve mikilvægur Aron er í okkar spili og það er frábært að sjá það núna að breiddin er góð í liðinu. Það gerir samkeppnina meiri og liðið betra,“ sagði Alfreð sem vildi varla rifja upp færin sem hann nýtti ekki í leiknum en hann hefð hæglega getað skorað þrennu í leiknum. „Það var sofandaháttur hjá mér. Boltinn var aðeins fastur undir mér í seinna færinu og ég var kannski ekki alveg í toppstandi þarna í byrjun seinni hálfleiks. Auðvitað vil ég skora úr öllum færum en svo gott er lífið ekki,“ sagði Alfreð að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Erum ekkert saddir þótt við höfum farið á EM Jóhann Berg Guðmundsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland lagði Tyrkland að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018. 9. október 2016 21:00 Gylfi: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson átti að vanda góðan leik á miðjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú með nýjan samherja á miðri miðjunni. 9. október 2016 21:06 Heimir Hallgríms: Ákváðum að byrja leikinn eins og við værum í uppbótartímanum gegn Finnlandi Ákefð, dugnaður og vilji frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu skiluðu sigrinum gegn Tyrkjum. 9. október 2016 22:00 Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45 Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Úkraína lagði Kósóvó | Sjáðu mörkin Úkraína lagði Kósóvó 3-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. 9. október 2016 21:41 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02 Theodór Elmar: Fékk gæsahúð þegar ég sá boltann í netinu Theódór Elmar var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrkjum í kvöld en hann sagðist ætla að eiga orð við dómaraparið um að fá fyrsta markið skráð á hann. 9. október 2016 21:43 Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor. 9. október 2016 21:44 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuðu að krökkunum yrði ekki kalt Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn. 9. október 2016 18:53 Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Jóhann Berg: Erum ekkert saddir þótt við höfum farið á EM Jóhann Berg Guðmundsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland lagði Tyrkland að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018. 9. október 2016 21:00
Gylfi: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson átti að vanda góðan leik á miðjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú með nýjan samherja á miðri miðjunni. 9. október 2016 21:06
Heimir Hallgríms: Ákváðum að byrja leikinn eins og við værum í uppbótartímanum gegn Finnlandi Ákefð, dugnaður og vilji frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu skiluðu sigrinum gegn Tyrkjum. 9. október 2016 22:00
Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45
Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17
Úkraína lagði Kósóvó | Sjáðu mörkin Úkraína lagði Kósóvó 3-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018. 9. október 2016 17:45
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. 9. október 2016 21:41
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi. 9. október 2016 22:02
Theodór Elmar: Fékk gæsahúð þegar ég sá boltann í netinu Theódór Elmar var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrkjum í kvöld en hann sagðist ætla að eiga orð við dómaraparið um að fá fyrsta markið skráð á hann. 9. október 2016 21:43
Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor. 9. október 2016 21:44
Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40
Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuðu að krökkunum yrði ekki kalt Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn. 9. október 2016 18:53
Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. 9. október 2016 22:15
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér. 9. október 2016 21:56
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14
Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15