Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2016 12:26 Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, mætir til fundar í Brussel. Vísir/AFP Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016 Loftslagsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016
Loftslagsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira