Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain 30. september 2016 14:30 GLAMOUR/GETTY Vorlína Olivier Rousteing fyrir Balmain var frumsýnd í gær í París. Áherslurnar voru aðrar í sýningunni heldur í fyrri sýningum Roustaing, sniðin voru afslappaðari heldur en áður og hann hefur fengið mikið lof fyrir á vefmiðlum. Fötin voru ekki það eina sem vakti athygli á sýningunni heldur einnig fyrirsætuvalið. Þarna voru samankomin mörg stærstu nöfnin, fyrirsætur sem eru búnar að vera lengi í bransanum ásamt heitustu nýju nöfnunum. Alessandra Ambrosio, Natasha Poly, Gigi Hadid, Jourdan Dunn og Doutzen Kroes voru klárlega stjörnur sýningarinnar. Douzen KroesGlamour/gettyAlessandra Ambrosioglamour/gettyJourdan Dunnglamour/gettyNatasha Polyglamour/gettyGigi Hadidglamour/getty Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Vorlína Olivier Rousteing fyrir Balmain var frumsýnd í gær í París. Áherslurnar voru aðrar í sýningunni heldur í fyrri sýningum Roustaing, sniðin voru afslappaðari heldur en áður og hann hefur fengið mikið lof fyrir á vefmiðlum. Fötin voru ekki það eina sem vakti athygli á sýningunni heldur einnig fyrirsætuvalið. Þarna voru samankomin mörg stærstu nöfnin, fyrirsætur sem eru búnar að vera lengi í bransanum ásamt heitustu nýju nöfnunum. Alessandra Ambrosio, Natasha Poly, Gigi Hadid, Jourdan Dunn og Doutzen Kroes voru klárlega stjörnur sýningarinnar. Douzen KroesGlamour/gettyAlessandra Ambrosioglamour/gettyJourdan Dunnglamour/gettyNatasha Polyglamour/gettyGigi Hadidglamour/getty
Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour