Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour