Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2016 20:00 GLAMOUR/GETTY Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour