Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour