Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour