Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2016 16:25 Raddir þúsunda heyrast í myndbandinu. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag nýja útgáfu af Imagin, lagi John Lennon. Lagið er unnið af Yoko Ono og David Guetta og heyrast raddir þúsunda manna frá 140 löndum í laginu. Einnig heyrist í velgjörðasendiherrum UNICEF eins og Katy Perry, Shakira, Priyanka Chopra, Pau Gasol, Daniela Mercury og ýmsum stjörnum úr tónlistarbransanum, íþróttum og kvikmyndum. Þar á meðal eru Neymar Jr, Will.i.am og Idris Elba. Lagið endar á því að geimfarinn Samantha Cristoforetti syngur lagið í Alþjóðlegu geimstöðinni með jörðina í baksýn. Markmiðið með myndbandinu er að auka samúð og benda á baráttu UNICEF fyrir þau 50 milljón börn sem hafa verið rifin upp með rótum og þurft að flýja ýmsar hörmungar. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á vefnum Vast. Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag nýja útgáfu af Imagin, lagi John Lennon. Lagið er unnið af Yoko Ono og David Guetta og heyrast raddir þúsunda manna frá 140 löndum í laginu. Einnig heyrist í velgjörðasendiherrum UNICEF eins og Katy Perry, Shakira, Priyanka Chopra, Pau Gasol, Daniela Mercury og ýmsum stjörnum úr tónlistarbransanum, íþróttum og kvikmyndum. Þar á meðal eru Neymar Jr, Will.i.am og Idris Elba. Lagið endar á því að geimfarinn Samantha Cristoforetti syngur lagið í Alþjóðlegu geimstöðinni með jörðina í baksýn. Markmiðið með myndbandinu er að auka samúð og benda á baráttu UNICEF fyrir þau 50 milljón börn sem hafa verið rifin upp með rótum og þurft að flýja ýmsar hörmungar. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á vefnum Vast.
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“