Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 13:00 Stoffel Vandoorne, tilvonandi ökumaður McLaren. Vísir/Getty Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. McLaren valdi fyrir yfirstandandi tímabil að halda Jenson Button áfram við hlið Fernando Alonso. Vandoorne mun aka við hlið Alonso á næsta tímabili. Vandoorne segir að það sé „mikill léttir“ að fá sæti og að draumur hans sé að rætast. Vandoorne verður 25 ára við upphaf næsta tímabils, sem er frekar hár aldur til að hefja keppni í Formúlu 1. Hann segir að það hafi verið erfitt að vera ekki með í ár, sérstaklega með tilliti til þess hvað hann er gamall. „Þetta gerðist ekki í fyrra en já ég man eftir allri umfjölluninni um það hvort ég fengi sæti. Til að vera hreinskilinn var ég ögn vonsvikinn fyrst eftir að þetta kom í ljós. Mér fannst erfitt að sætta mig við það að bíða eftir Formúlu 1 sæti í ár í viðbót,“ sagi Belginn í samtali við Formula1.com. „Það er alltaf ákveðin tíma-pressa á ökumönnum svo ég vissi að þetta yrði að gerast á næsta ári, þar sem það væri líklega mitt síðasta tækifæri til að komast í F1,“ sagði Vandoorne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15 Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. McLaren valdi fyrir yfirstandandi tímabil að halda Jenson Button áfram við hlið Fernando Alonso. Vandoorne mun aka við hlið Alonso á næsta tímabili. Vandoorne segir að það sé „mikill léttir“ að fá sæti og að draumur hans sé að rætast. Vandoorne verður 25 ára við upphaf næsta tímabils, sem er frekar hár aldur til að hefja keppni í Formúlu 1. Hann segir að það hafi verið erfitt að vera ekki með í ár, sérstaklega með tilliti til þess hvað hann er gamall. „Þetta gerðist ekki í fyrra en já ég man eftir allri umfjölluninni um það hvort ég fengi sæti. Til að vera hreinskilinn var ég ögn vonsvikinn fyrst eftir að þetta kom í ljós. Mér fannst erfitt að sætta mig við það að bíða eftir Formúlu 1 sæti í ár í viðbót,“ sagi Belginn í samtali við Formula1.com. „Það er alltaf ákveðin tíma-pressa á ökumönnum svo ég vissi að þetta yrði að gerast á næsta ári, þar sem það væri líklega mitt síðasta tækifæri til að komast í F1,“ sagði Vandoorne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15 Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Helstu atvikin í spennandi Singapúr keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta sem gerðist í mögnuðum kappakstri í Singapúr. 18. september 2016 16:15
Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 18. september 2016 15:15
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30