Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Ertu á sýru? Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Ertu á sýru? Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour