Daniel Ricciardo lærir af aksturstækni Max Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 22:30 Daniel Ricciardo og Max Verstappen fallast í faðma. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30