AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 08:17 Auðunn Lúthersson. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tilurð samningsins má rekja til framkomu hans á tónlistarkaupstefnunni MUSEXPO í Los Angeles í apríl þarsem fulltrúi IMAGEM var á svæðinu. AUÐUR gengur til liðs við góðan hóp tónlistarfólks hjá IMAGEM einsog; Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir. Margt spennandi er framundan hjá Auðuni. Í kvöld kemur hann fram á tónleikum í París ásamt franska listamanninum AaRON og í október ferðast hann til Montréal í Kanada til að taka þátt í Red Bull Music Academy, fyrstur íslendinga. AUÐUR mun koma fram á nokkrum tónleikum á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember og í aðdraganda hennar mun nýtt efni frá kappanum líta dagsins ljós. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00 Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tilurð samningsins má rekja til framkomu hans á tónlistarkaupstefnunni MUSEXPO í Los Angeles í apríl þarsem fulltrúi IMAGEM var á svæðinu. AUÐUR gengur til liðs við góðan hóp tónlistarfólks hjá IMAGEM einsog; Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir. Margt spennandi er framundan hjá Auðuni. Í kvöld kemur hann fram á tónleikum í París ásamt franska listamanninum AaRON og í október ferðast hann til Montréal í Kanada til að taka þátt í Red Bull Music Academy, fyrstur íslendinga. AUÐUR mun koma fram á nokkrum tónleikum á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember og í aðdraganda hennar mun nýtt efni frá kappanum líta dagsins ljós.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00 Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. 5. mars 2016 10:00
Allir í sleik á Þjóðarbókhlöðunni "Það var töluverð vinna að láta allt ganga upp í einni töku en við vorum sem betur fer með frábært fólk á tökustaðnum og allir voru að leggja sig fram til þess að þetta myndi ganga upp.“ 27. október 2015 16:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“