Það hefur þó ekki komið í veg fyrir það að Selena er búin að slá enn eitt metið á miðlinum Instagram, hún er fyrsta manneskjan til þess að ná 100 milljónum fylgjenda.
Selena var fyrir sú manneskja á Instagram með flesta fylgjendur en æstir aðdáendur Selenu tóku eftir því að hún nálgaðist 100 milljónir og komu af stað herferðinni #SelenaBreakTheInternet sem tókst líka svona glimrandi vel.